-
Markús 4:16, 17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Eins er með það sem var sáð í grýtta jörð. Það eru þeir sem taka við orðinu með fögnuði um leið og þeir heyra það+ 17 en orðið nær ekki rótfestu í þeim. Þeir standa um tíma en falla um leið og erfiðleikar eða ofsóknir verða vegna orðsins.
-