20 Það sem var sáð í grýtta jörð er sá sem heyrir orðið og tekur strax við því með fögnuði+21 en hefur enga rótfestu. Hann stendur um tíma en fellur um leið og erfiðleikar eða ofsóknir verða vegna orðsins.
13 Það sem féll á klöppina eru þeir sem taka við orðinu með fögnuði þegar þeir heyra það en hafa enga rótfestu. Þeir trúa um tíma en falla frá þegar á reynir.+