-
Matteus 15:36Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
36 tók brauðin sjö og fiskana og fór með þakkarbæn. Síðan braut hann brauðin og gaf lærisveinunum og lærisveinarnir fólkinu.+
-
-
Lúkas 9:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Hann tók nú brauðin fimm og fiskana tvo, leit til himins og fór með bæn. Síðan braut hann brauðin og rétti lærisveinunum þau ásamt fiskunum og þeir gáfu mannfjöldanum.
-