Matteus 14:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Hann sagði fólkinu að setjast í grasið, tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit til himins og fór með bæn.+ Hann braut síðan brauðin og rétti lærisveinunum og lærisveinarnir gáfu fólkinu.
19 Hann sagði fólkinu að setjast í grasið, tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit til himins og fór með bæn.+ Hann braut síðan brauðin og rétti lærisveinunum og lærisveinarnir gáfu fólkinu.