-
1. Pétursbréf 2:6–8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Í Ritningunni segir: „Sjáið! Ég legg útvalinn stein í Síon, dýrmætan undirstöðuhornstein, og enginn sem trúir á hann verður nokkurn tíma fyrir vonbrigðum.“*+
7 Hann er sem sagt dýrmætur ykkur því að þið trúið, en þeim sem trúa ekki er „steinninn sem smiðirnir höfnuðu+ orðinn að aðalhornsteini“*+ 8 og að „ásteytingarsteini og hneykslunarhellu“.+ Þeir hrasa af því að þeir óhlýðnast orðinu. Þetta er endirinn sem bíður þeirra.
-