14 En þið spyrjið: ‚Hvers vegna?‘ Af því að Jehóva hefur borið vitni gegn þér þar sem þú sveikst eiginkonu æsku þinnar þótt hún sé förunautur þinn og eiginkona samkvæmt sáttmála.*+
32 En ég segi ykkur að hver sem skilur við konu sína nema vegna kynferðislegs siðleysis* setur hana í þá hættu að fremja hjúskaparbrot, og hver sem giftist fráskilinni konu fremur hjúskaparbrot.+
11 Hann sagði við þá: „Sá sem skilur við konu sína og giftist annarri fremur hjúskaparbrot+12 og ef kona skilur nokkurn tíma við mann sinn og giftist öðrum fremur hún hjúskaparbrot.“+
3 Þess vegna telst það hjúskaparbrot ef hún verður kona annars manns meðan eiginmaður hennar er á lífi.+ En ef maðurinn hennar deyr er hún laus undan lögum hans og þá fremur hún ekki hjúskaparbrot þótt hún verði kona annars manns.+