32 En ég segi ykkur að hver sem skilur við konu sína nema vegna kynferðislegs siðleysis* setur hana í þá hættu að fremja hjúskaparbrot, og hver sem giftist fráskilinni konu fremur hjúskaparbrot.+
11 Hann sagði við þá: „Sá sem skilur við konu sína og giftist annarri fremur hjúskaparbrot+12 og ef kona skilur nokkurn tíma við mann sinn og giftist öðrum fremur hún hjúskaparbrot.“+