Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 16:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Upp frá því fór Jesús að skýra fyrir lærisveinunum að hann yrði að fara til Jerúsalem og þola miklar þjáningar af hendi öldunganna, yfirprestanna og fræðimannanna. Hann yrði líflátinn en reistur upp á þriðja degi.+

  • Markús 10:33, 34
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 33 „Nú erum við á leið upp til Jerúsalem og Mannssonurinn verður látinn í hendur yfirpresta og fræðimanna. Þeir munu dæma hann til dauða og láta hann í hendur manna af þjóðunum 34 sem munu hæðast að honum, hrækja á hann, húðstrýkja og taka af lífi, en þrem dögum síðar rís hann upp.“+

  • Lúkas 9:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 og bætti við: „Mannssonurinn þarf að þola miklar þjáningar og öldungarnir, yfirprestarnir og fræðimennirnir munu hafna honum. Hann verður líflátinn+ en reistur upp á þriðja degi.“+

  • Lúkas 18:32, 33
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 32 Hann verður látinn í hendur manna af þjóðunum+ sem hæðast að honum,+ misþyrma honum og hrækja á hann.+ 33 Þeir munu húðstrýkja hann og taka af lífi+ en á þriðja degi rís hann upp.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila