-
Lúkas 19:20–23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Þá kom enn einn og sagði: ‚Herra, hér er mínan þín. Ég vafði hana í dúk og faldi. 21 Ég var hræddur við þig því að þú ert strangur maður. Þú tekur út það sem þú lagðir ekki inn og uppskerð það sem þú sáðir ekki.‘+ 22 Hann sagði við hann: ‚Illi þjónn, ég dæmi þig eftir þínum eigin orðum. Þú vissir sem sagt að ég er strangur maður og tek út það sem ég lagði ekki inn og uppsker það sem ég sáði ekki.+ 23 Hvers vegna lagðirðu þá ekki peningana mína* í banka? Þá hefði ég fengið þá aftur með vöxtum þegar ég kom.‘
-