Matteus 20:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 rétt eins og Mannssonurinn sem kom ekki til að láta þjóna sér heldur til að þjóna+ og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“+ Markús 14:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Hann sagði við þá: „Þetta táknar blóð mitt,+ ‚blóð sáttmálans‘,+ sem verður úthellt í þágu margra.+
28 rétt eins og Mannssonurinn sem kom ekki til að láta þjóna sér heldur til að þjóna+ og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“+
24 Hann sagði við þá: „Þetta táknar blóð mitt,+ ‚blóð sáttmálans‘,+ sem verður úthellt í þágu margra.+