8 En þið fáið kraft þegar heilagur andi kemur yfir ykkur+ og þið verðið vottar mínir+ í Jerúsalem,+ í allri Júdeu og Samaríu+ og til endimarka* jarðar.“+
6 Ég sá annan engil fljúga um miðjan himin* og hann var með eilífan fagnaðarboðskap til að boða þeim sem búa á jörðinni, hverri þjóð, ættflokki, tungu* og kynþætti.+