Jesaja 43:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 „Þið eruð vottar mínir,“+ segir Jehóva,„já, þjónn minn sem ég hef valið+svo að þið kynnist mér og trúið á mig*og skiljið að ég er alltaf hinn sami.+ Á undan mér var enginn Guð tilog eftir mig verður heldur enginn til.+ Lúkas 24:48 Biblían – Nýheimsþýðingin 48 Þið eigið að vitna um þetta.+ Jóhannes 15:26, 27 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þegar hjálparinn kemur sem ég sendi ykkur frá föðurnum – andi sannleikans+ sem kemur frá föðurnum – mun hann vitna um mig.+ 27 Þið eigið líka að vitna um mig+ því að þið hafið verið með mér frá upphafi.
10 „Þið eruð vottar mínir,“+ segir Jehóva,„já, þjónn minn sem ég hef valið+svo að þið kynnist mér og trúið á mig*og skiljið að ég er alltaf hinn sami.+ Á undan mér var enginn Guð tilog eftir mig verður heldur enginn til.+
26 Þegar hjálparinn kemur sem ég sendi ykkur frá föðurnum – andi sannleikans+ sem kemur frá föðurnum – mun hann vitna um mig.+ 27 Þið eigið líka að vitna um mig+ því að þið hafið verið með mér frá upphafi.