Sálmur 2:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Ég vil segja frá ákvörðun Jehóva. Hann sagði við mig: „Þú ert sonur minn,+í dag varð ég faðir þinn.+ Jesaja 42:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 Sjáið þjón minn+ sem ég styð,minn útvalda+ sem ég hef velþóknun á!+ Ég hef látið anda minn koma yfir hann.+ Hann mun færa þjóðunum réttlæti.+ Matteus 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Einnig heyrðist rödd af himni+ sem sagði: „Þetta er sonur minn+ sem ég elska og hef velþóknun á.“+ 2. Pétursbréf 1:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Hann hlaut heiður og dýrð frá Guði föðurnum þegar hin dýrlega hátign flutti honum orð eins og þessi: „Þetta er sonur minn sem ég elska og hef velþóknun á.“+
7 Ég vil segja frá ákvörðun Jehóva. Hann sagði við mig: „Þú ert sonur minn,+í dag varð ég faðir þinn.+
42 Sjáið þjón minn+ sem ég styð,minn útvalda+ sem ég hef velþóknun á!+ Ég hef látið anda minn koma yfir hann.+ Hann mun færa þjóðunum réttlæti.+
17 Einnig heyrðist rödd af himni+ sem sagði: „Þetta er sonur minn+ sem ég elska og hef velþóknun á.“+
17 Hann hlaut heiður og dýrð frá Guði föðurnum þegar hin dýrlega hátign flutti honum orð eins og þessi: „Þetta er sonur minn sem ég elska og hef velþóknun á.“+