Matteus 7:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Hættið að dæma+ svo að þið verðið ekki dæmd 2 því að þið verðið dæmd á sama hátt og þið dæmið aðra+ og ykkur verður mælt í sama mæli og þið mælið öðrum.+ Rómverjabréfið 14:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 En hvers vegna dæmirðu bróður þinn?+ Og hvers vegna líturðu niður á bróður þinn? Við eigum öll eftir að standa frammi fyrir dómarasæti Guðs+
7 Hættið að dæma+ svo að þið verðið ekki dæmd 2 því að þið verðið dæmd á sama hátt og þið dæmið aðra+ og ykkur verður mælt í sama mæli og þið mælið öðrum.+
10 En hvers vegna dæmirðu bróður þinn?+ Og hvers vegna líturðu niður á bróður þinn? Við eigum öll eftir að standa frammi fyrir dómarasæti Guðs+