23 Jesús leit í kringum sig og sagði við lærisveinana: „Mikið verður erfitt fyrir hina ríku að ganga inn í ríki Guðs.“+24 Lærisveinarnir voru hissa að heyra þetta. Jesús sagði þá: „Börn, það er virkilega erfitt að komast inn í ríki Guðs.
9 En þeir sem ætla sér að verða ríkir falla fyrir freistingum, lenda í snöru+ og láta undan alls kyns heimskulegum og skaðlegum girndum sem steypa mönnum í tortímingu og glötun.+