Matteus 21:6, 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Lærisveinarnir fóru og gerðu alveg eins og Jesús hafði sagt þeim.+ 7 Þeir komu með ösnuna og folann, lögðu yfirhafnir sínar á þau og hann settist á bak.+
6 Lærisveinarnir fóru og gerðu alveg eins og Jesús hafði sagt þeim.+ 7 Þeir komu með ösnuna og folann, lögðu yfirhafnir sínar á þau og hann settist á bak.+