26 Eftir þessar 62 vikur verður Messías afmáður*+ og allslaus.+
Leiðtogi nokkur kemur með her sinn og eyðir borginni og helgidóminum.+ Eyðingin kemur eins og flóð. Stríð mun geisa allt til enda, eyðing er fastráðin.+
37 Jerúsalem, Jerúsalem, þú sem drepur spámennina og grýtir þá sem eru sendir til þín!+ Hve oft vildi ég ekki safna saman börnum þínum eins og hæna safnar ungum sínum undir vængi sér. En þið vilduð það ekki.+38 Hús ykkar verður yfirgefið og í ykkar höndum.*+
15 Þegar þið sjáið viðurstyggðina sem veldur eyðingu, og Daníel spámaður talar um, standa á heilögum stað+ (sá sem les þetta sýni dómgreind) 16 þá flýi þeir sem eru í Júdeu til fjalla.+