27 Faðir minn hefur lagt allt í hendur mér+ og enginn gerþekkir soninn nema faðirinn.+ Enginn gerþekkir heldur föðurinn nema sonurinn og þeir sem sonurinn vill opinbera hann.+
22 Faðir minn hefur lagt allt í hendur mér. Enginn veit hver sonurinn er nema faðirinn og enginn veit hver faðirinn er nema sonurinn+ og þeir sem sonurinn vill opinbera hann.“+