14 En sá sem drekkur af vatninu sem ég gef honum verður aldrei þyrstur framar+ því að vatnið sem ég gef honum verður að uppsprettu í honum sem streymir fram og veitir eilíft líf.“+
17 Andinn og brúðurin+ segja: „Komið!“ og allir sem heyra segi: „Komið!“ Allir sem eru þyrstir komi+ og allir sem vilja drekki ókeypis af vatni lífsins.+