19 Hann sagði fólkinu að setjast í grasið, tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit til himins og fór með bæn.+ Hann braut síðan brauðin og rétti lærisveinunum og lærisveinarnir gáfu fólkinu.
34 Hann leit upp til himins, andvarpaði þungt og sagði við hann: „Effaþa,“ sem þýðir: ‚Opnist þú.‘ 35 Þá opnuðust eyru mannsins,+ málheltin hvarf og hann fór að tala eðlilega.