7 Varla myndi nokkur deyja fyrir réttlátan mann. Fyrir góðan mann væri ef til vill einhver fús til að deyja. 8 En Guð hefur sýnt að hann elskar okkur með því að láta Krist deyja fyrir okkur meðan við vorum enn syndarar.+
5Líkið því eftir Guði+ sem elskuð börn hans 2 og lifið í kærleika+ eins og Kristur elskaði okkur*+ og gaf sjálfan sig fyrir okkur* að fórnargjöf og sláturfórn sem ilmar vel fyrir Guði.+