16 Fólkið sem sat í myrkri sá mikið ljós og ljós+ skein á þá sem sátu í skuggalandi dauðans.“+17 Upp frá því fór Jesús að boða: „Iðrist, því að himnaríki er í nánd.“+
8 Engu að síður er það nýtt boðorð sem ég skrifa ykkur og það birtist bæði hjá honum og ykkur því að myrkrið er að hverfa og hið sanna ljós er þegar farið að skína.+