Jóhannes 1:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hið sanna ljós, sem lýsir alls kyns fólki, var í þann mund að koma í heiminn.+ Jóhannes 8:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 12 Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins.+ Sá sem fylgir mér mun alls ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós+ lífsins.“
8 12 Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins.+ Sá sem fylgir mér mun alls ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós+ lífsins.“