46 og sagði: „Það stendur skrifað að Kristur muni þjást og rísa upp frá dauðum á þriðja degi,+ 47 að í nafni hans verði boðað meðal allra þjóða+ að iðrandi syndarar geti fengið fyrirgefningu+ og að boðunin skuli hefjast í Jerúsalem.+ 48 Þið eigið að vitna um þetta.+