7 Menn fóru illa með hann+ en hann lét það yfir sig ganga+
og opnaði ekki munninn.
Hann var leiddur eins og sauður til slátrunar,+
eins og ær sem þegir hjá þeim sem rýja hana,
og hann opnaði ekki munninn.+
8 Með ranglátum dómi var hann tekinn burt
og hver kærir sig um ætterni hans?
Hann var upprættur úr landi hinna lifandi,+
hann var drepinn vegna syndar fólks míns.+