37 Barnabas var ákveðinn í að taka með Jóhannes sem var kallaður Markús.+38 Páll var hins vegar ekki hlynntur því að taka hann með þar sem hann hafði yfirgefið þá í Pamfýlíu og ekki haldið verkinu áfram með þeim.+
10 Aristarkus,+ sem er í haldi með mér, sendir ykkur kveðju og sömuleiðis Markús+ frændi Barnabasar (þið hafið verið beðin um að taka vel á móti honum+ ef hann kemur til ykkar).