Postulasagan 12:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þegar hann hafði áttað sig á þessu fór hann heim til Maríu, móður Jóhannesar sem var kallaður Markús,+ en þar höfðu allmargir safnast saman og voru að biðja. Postulasagan 15:37 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Barnabas var ákveðinn í að taka með Jóhannes sem var kallaður Markús.+ Fílemonsbréfið 23, 24 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Epafras,+ samfangi minn vegna Krists Jesú, biður að heilsa þér 24 og einnig Markús, Aristarkus,+ Demas+ og Lúkas,+ samstarfsmenn mínir.
12 Þegar hann hafði áttað sig á þessu fór hann heim til Maríu, móður Jóhannesar sem var kallaður Markús,+ en þar höfðu allmargir safnast saman og voru að biðja.
23 Epafras,+ samfangi minn vegna Krists Jesú, biður að heilsa þér 24 og einnig Markús, Aristarkus,+ Demas+ og Lúkas,+ samstarfsmenn mínir.