36 En það er annar vitnisburður sem er þyngri á metunum en vitnisburður Jóhannesar. Verkin sem faðir minn fól mér að vinna, verkin sem ég vinn, bera vitni um að faðirinn hafi sent mig.+
10 Trúirðu ekki að ég sé sameinaður föðurnum og faðirinn sameinaður mér?+ Það sem ég segi ykkur eru ekki mínar eigin hugmyndir+ heldur er faðirinn, sem er sameinaður mér, að vinna verk sín.