2 Eins og Páll var vanur+ fór hann þangað inn og þrjá hvíldardaga rökræddi hann við þá út frá Ritningunum.+ 3 Hann skýrði þær og vísaði í þær til að sanna að Kristur þurfti að þjást+ og rísa upp frá dauðum+ og sagði: „Þessi Jesús, sem ég boða ykkur, hann er Kristur.“