6 Þá sá konan að á trénu voru girnilegir ávextir og það freistaði hennar, já, tréð leit vel út. Hún tók af ávexti þess og borðaði.+ Seinna, þegar maðurinn hennar var með henni, gaf hún honum einnig og hann borðaði líka.+
19 Með svita muntu erfiða fyrir* brauði* þínu þar til þú hverfur aftur til jarðar því að af henni ertu tekinn.+ Þú ert mold og þú skalt snúa aftur til moldar.“+