1. Korintubréf 2:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 En okkur hefur Guð opinberað það+ með anda sínum+ því að andinn rannsakar allt, jafnvel hið djúpa sem býr í Guði.+ 1. Korintubréf 2:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Nú höfum við ekki fengið anda heimsins heldur andann sem er frá Guði+ til að við getum skilið hvað Guð hefur í góðvild sinni gefið okkur. 2. Korintubréf 1:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Hann hefur líka sett innsigli sitt á okkur+ og veitt okkur tryggingu* fyrir hinu ókomna, það er að segja andann+ í hjörtum okkar.
10 En okkur hefur Guð opinberað það+ með anda sínum+ því að andinn rannsakar allt, jafnvel hið djúpa sem býr í Guði.+
12 Nú höfum við ekki fengið anda heimsins heldur andann sem er frá Guði+ til að við getum skilið hvað Guð hefur í góðvild sinni gefið okkur.
22 Hann hefur líka sett innsigli sitt á okkur+ og veitt okkur tryggingu* fyrir hinu ókomna, það er að segja andann+ í hjörtum okkar.