-
2. Tímóteusarbréf 1:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Hann frelsaði okkur og kallaði okkur heilagri köllun,+ ekki vegna verka okkar heldur eftir vilja sínum og einstakri góðvild.+ Hann sýndi okkur þessa góðvild endur fyrir löngu í tengslum við Krist Jesú 10 en nú hefur hún birst greinilega með því að frelsari okkar, Kristur Jesús, er kominn fram.+ Hann hefur afmáð dauðann+ og varpað ljósi á líf+ og óforgengileika*+ með fagnaðarboðskapnum,+
-