1. Jóhannesarbréf 3:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þið elskuðu, nú erum við börn Guðs+ en það hefur enn ekki verið opinberað hvað við verðum.+ Við vitum að þegar hann opinberast verðum við eins og hann því að við munum sjá hann eins og hann er.
2 Þið elskuðu, nú erum við börn Guðs+ en það hefur enn ekki verið opinberað hvað við verðum.+ Við vitum að þegar hann opinberast verðum við eins og hann því að við munum sjá hann eins og hann er.