Rómverjabréfið 8:15, 16 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þið fenguð ekki anda sem hneppir ykkur í þrældóm og vekur ótta að nýju heldur anda sem Guð gefur til að ættleiða ykkur sem syni. Vegna hans köllum við: „Abba,* faðir!“+ 16 Sjálfur andinn vitnar með okkar eigin anda*+ að við erum börn Guðs.+ Efesusbréfið 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hann ákvað fyrir fram+ að ættleiða okkur sem syni sína+ fyrir milligöngu Jesú Krists. Það var ósk hans og vilji+
15 Þið fenguð ekki anda sem hneppir ykkur í þrældóm og vekur ótta að nýju heldur anda sem Guð gefur til að ættleiða ykkur sem syni. Vegna hans köllum við: „Abba,* faðir!“+ 16 Sjálfur andinn vitnar með okkar eigin anda*+ að við erum börn Guðs.+
5 Hann ákvað fyrir fram+ að ættleiða okkur sem syni sína+ fyrir milligöngu Jesú Krists. Það var ósk hans og vilji+