Rómverjabréfið 9:3, 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Ef ég gæti myndi ég gjarnan vera aðskilinn frá Kristi og taka á mig bölvun í þágu bræðra minna og ættingja, 4 það er Ísraelsmanna. Guð ættleiddi þá sem syni+ og heiðraði þá, gaf þeim sáttmálana,+ lögin,+ helgiþjónustuna+ og loforðin.+
3 Ef ég gæti myndi ég gjarnan vera aðskilinn frá Kristi og taka á mig bölvun í þágu bræðra minna og ættingja, 4 það er Ísraelsmanna. Guð ættleiddi þá sem syni+ og heiðraði þá, gaf þeim sáttmálana,+ lögin,+ helgiþjónustuna+ og loforðin.+