Orðskviðirnir 3:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Neitaðu þeim ekki um hjálp sem þarfnast hennar+ef það er á þínu færi að gera þeim gott.+ 1. Jóhannesarbréf 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 En ef einhver hefur nóg af efnislegum gæðum og sér bróður sinn líða skort en vill ekki sýna honum umhyggju, hvernig getur hann þá sagst elska Guð?+
17 En ef einhver hefur nóg af efnislegum gæðum og sér bróður sinn líða skort en vill ekki sýna honum umhyggju, hvernig getur hann þá sagst elska Guð?+