5 Til er einn Guð+ og einn milligöngumaður+ milli Guðs og manna,+ maðurinn Kristur Jesús+6 en hann gaf sjálfan sig sem samsvarandi lausnargjald fyrir alla*+ – um þetta verður vitnað þegar þar að kemur.
24 Hann bar sjálfur syndir okkar+ á líkama sínum þegar hann var negldur á staurinn*+ til að við gætum dáið gagnvart* syndunum og lifað í réttlæti. Og „vegna sára hans læknuðust þið“.+