21 Á sömu stundu fylltist hann fögnuði vegna heilags anda og sagði: „Faðir, Drottinn himins og jarðar, ég lofa þig í áheyrn annarra því að þú hefur hulið þetta vandlega fyrir hinum vitru og gáfuðu+ en opinberað það börnum. Já, faðir, þetta er samkvæmt vilja þínum.+