Hebreabréfið 10:24, 25 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Og berum umhyggju hvert fyrir öðru* svo að við hvetjum hvert annað til kærleika og góðra verka.+ 25 Vanrækjum ekki samkomur okkar+ eins og sumir eru vanir að gera heldur hvetjum hvert annað+ og það því meir sem við sjáum að dagurinn nálgast.+
24 Og berum umhyggju hvert fyrir öðru* svo að við hvetjum hvert annað til kærleika og góðra verka.+ 25 Vanrækjum ekki samkomur okkar+ eins og sumir eru vanir að gera heldur hvetjum hvert annað+ og það því meir sem við sjáum að dagurinn nálgast.+