-
Rómverjabréfið 5:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Fyrst Guð tók okkur í sátt vegna dauða sonar síns+ meðan við vorum óvinir hans getum við verið enn öruggari um að verða bjargað með lífi sonar hans nú þegar hann hefur tekið okkur í sátt.
-
-
Efesusbréfið 2:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Með líkama sínum afmáði hann það sem olli fjandskapnum, það er lögin með boðorðum þess og skipunum, til að gera hópana tvo sem eru sameinaðir honum að einum nýjum manni+ og skapa frið. 16 Og með kvalastaurnum*+ sætti hann báða hópana að fullu við Guð og gerði þá að einum líkama þar sem hann batt enda á fjandskapinn+ með líkama sínum.
-