-
Rómverjabréfið 16:17, 18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Nú hvet ég ykkur, bræður og systur, til að hafa auga með þeim sem valda sundrung og verða öðrum að falli með því að fara gegn því sem þið hafið lært. Forðist þá.+ 18 Slíkir menn eru ekki þrælar Drottins okkar Krists heldur sinna eigin langana,* og með fagurgala og smjaðri tæla þeir hjörtu grunlausra manna.
-