Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 15:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Ef þið tilheyrðuð heiminum myndi heimurinn elska ykkur því að hann elskar sína. En nú tilheyrið þið ekki heiminum+ heldur hef ég valið ykkur úr heiminum. Þess vegna hatar heimurinn ykkur.+

  • 2. Korintubréf 4:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Ef fagnaðarboðskapurinn sem við boðum er hulinn er hann hulinn þeim sem farast.

  • 1. Pétursbréf 2:7, 8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Hann er sem sagt dýrmætur ykkur því að þið trúið, en þeim sem trúa ekki er „steinninn sem smiðirnir höfnuðu+ orðinn að aðalhornsteini“*+ 8 og að „ásteytingarsteini og hneykslunarhellu“.+ Þeir hrasa af því að þeir óhlýðnast orðinu. Þetta er endirinn sem bíður þeirra.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila