-
Rómverjabréfið 15:27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Þau gerðu það með gleði og fannst þeim reyndar skylt að gera það. Fyrst þjóðirnar fengu hlutdeild í andlegum gæðum Gyðinga ber þeim skylda til að styðja þá með efnislegum eigum sínum.+
-
-
1. Korintubréf 9:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Fyrst við höfum sáð andlegum gæðum meðal ykkar, er þá til of mikils mælst að við uppskerum efnislegar nauðsynjar hjá ykkur?+
-
-
1. Korintubréf 9:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þannig hefur Drottinn líka fyrirskipað að þeir sem boða fagnaðarboðskapinn skuli lifa af fagnaðarboðskapnum.+
-