5 Þið þrælar, verið hlýðnir jarðneskum húsbændum ykkar+ með virðingu og ótta og í einlægni hjartans, eins og þið hlýðið Kristi. 6 Gerið það ekki aðeins til að þóknast mönnum+ þegar þeir sjá til heldur eins og þjónar Krists sem gera vilja Guðs af allri sál.+