Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Efesusbréfið 6:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Þið þrælar, verið hlýðnir jarðneskum húsbændum ykkar+ með virðingu og ótta og í einlægni hjartans, eins og þið hlýðið Kristi.

  • Kólossubréfið 3:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 Þið þrælar, verið hlýðnir jarðneskum húsbændum ykkar+ í öllu, ekki aðeins til að þóknast mönnum þegar þeir sjá til* heldur af einlægni hjartans og lotningu fyrir* Jehóva.*

  • 1. Tímóteusarbréf 6:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Þeir sem eru þrælar* skulu sýna eigendum sínum fulla virðingu+ til að nafni Guðs og kenningu verði aldrei lastmælt.+

  • Títusarbréfið 2:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þrælar eiga að vera undirgefnir eigendum sínum í öllu,+ reyna að þóknast þeim, ekki svara þeim dónalega

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila