Matteus 13:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Það sem var sáð meðal þyrna er sá sem heyrir orðið en áhyggjur daglegs lífs*+ og tál auðæfanna kæfir orðið svo að það ber ekki ávöxt.+ Markús 10:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Jesús leit í kringum sig og sagði við lærisveinana: „Mikið verður erfitt fyrir hina ríku að ganga inn í ríki Guðs.“+
22 Það sem var sáð meðal þyrna er sá sem heyrir orðið en áhyggjur daglegs lífs*+ og tál auðæfanna kæfir orðið svo að það ber ekki ávöxt.+
23 Jesús leit í kringum sig og sagði við lærisveinana: „Mikið verður erfitt fyrir hina ríku að ganga inn í ríki Guðs.“+