Rómverjabréfið 12:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Ef hægt er skuluð þið halda frið við alla menn að svo miklu leyti sem það er á ykkar valdi.+ Jakobsbréfið 3:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Og réttlætið ber ávöxt þegar því er sáð við friðsæl skilyrði+ handa* þeim sem stuðla að friði.+