1. Pétursbréf 3:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Kristur dó fyrir syndir í eitt skipti fyrir öll,+ réttlátur maður fyrir rangláta,+ til að leiða ykkur til Guðs.+ Hann var tekinn af lífi að holdinu til+ en lífgaður sem andi.+
18 Kristur dó fyrir syndir í eitt skipti fyrir öll,+ réttlátur maður fyrir rangláta,+ til að leiða ykkur til Guðs.+ Hann var tekinn af lífi að holdinu til+ en lífgaður sem andi.+