6 Þegar við verðum fyrir prófraunum* er það ykkur til huggunar og björgunar, og þegar við fáum huggun er það ykkur líka til huggunar og hjálpar ykkur að standast sömu þjáningar og við megum þola.
24 Nú gleðst ég yfir því að þjást fyrir ykkur+ og mér finnst ég enn ekki hafa þjáðst til fulls vegna Krists, en ég geri það fyrir líkama hans,+ söfnuðinn.+