Kólossubréfið 1:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Nú gleðst ég yfir því að þjást fyrir ykkur+ og mér finnst ég enn ekki hafa þjáðst til fulls vegna Krists, en ég geri það fyrir líkama hans,+ söfnuðinn.+ 2. Tímóteusarbréf 2:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Vertu tilbúinn til að þola mótlæti+ sem góður hermaður+ Krists Jesú.
24 Nú gleðst ég yfir því að þjást fyrir ykkur+ og mér finnst ég enn ekki hafa þjáðst til fulls vegna Krists, en ég geri það fyrir líkama hans,+ söfnuðinn.+